Um okkur

  • Brynjólfur Gauti Jónsson
    • BS í sálfræði við Háskóla Íslands
    • Mastersnemi í tölfræði við Háskóla Íslands
    • Vann á Geðgjörgæsludeild í 5 ár
  • Þórarinn Jónmundsson
    • BS í hagfræði við Háskóla Íslands
    • Mastersnemi í tölfræði við Háskóla Íslands
  • Leiðbeinendur
    • Sigrún Helga Lund, Miðstöð í Lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands
    • Thor Aspelund, Miðstöð í Lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands
    • Ragnar Pétur Ólafsson, Sálfræðideild við Háskóla Íslands
  • Samstarfsaðilar
    • Eyrún Thorstensen, LSH
    • Halldóra Jónsdóttir, LSH
    • Einar Valdimarsson, LSH

Upprifjun

Vandamálið

  • Vandamál
    • Eftirspurn mikil
    • Biðlistar langir
    • Vantar fjármagn
    • Takmarkaður mannauður og skortur á legurými
  • Lausn
    • Áhættureiknir
    • Sparar tíma
    • Getur hagrætt legurýmum

Um rannsókn

  • Inngangur
    • Bráðar endurinnlagnir: Endurinnlögn innan 30 daga
    • Úrtak: Innlagnir á geðsvið á Hringbraut 2007 - 2017 (20 þúsund legur)
  • Aðferð
    • Tvíkosta aðhvarfsgreining
    • Tvö líkön smíðuð
      • Fyrstu komur
      • Endurteknar komur
  • Niðurstöður
    • Fyrstu komur
      • Takmörkuð spágeta
    • Endurteknar komur
      • Góð spágeta
    • Áhættureiknir
      • Auðveldur í notkun

Sjálfstæði nemenda

Gögn, Líkön, Áhættureiknir, Skýrslur & Umsóknir

Hugmyndin fæðist

  • Rannsóknarspurningin
    • Hugmynd nemenda
    • Mynduðu rannsóknarteymið
    • Tengsl við geðsvið
    • Vettvangsferðir til samstarfsaðila
  • Skýrsluskrif og umsóknir
    • Skrifuðu umsóknir
      • Nýsköpunarsjóður Námsmanna
      • Siðanefnd Vísindarannsóna LSH
      • Embætti Landlæknis
    • Skrifuðu skýrslur

Gögn og Líkön

  • Úrvinnsla Gagna
    • Sía út athuganir
    • Útbúa forspárbreytur
    • Lýsandi tölfræði
    • Vettvangsferðir til samstarfsaðilum
  • Þróun Líkana
    • Nokkrar tegundir líkana
      • Lifunargreining
      • Talningarlíkön
      • Slembiþáttalíkön
    • Líkön valin samkvæmt frammistöðu og hagkvæmni
  • Forritun Áhættureiknis
    • Forritaður með Shiny í R
    • Auðveldur í notkun
    • Fljótvirkur

Nýsköpunargildi

Nýsköpunargildi

  • Áhættureiknir
    • Hjartavernd
    • Ekki til á Íslandi
    • Hjálpar við að staðla ákvarðanatöku
    • Miklar upplýsingar á stuttum tíma
  • Gagnavinnsla úr sjúkraskrá
    • Ógrynni gagna
    • Lýsandi tölfræði
      • Söguleg þróun
      • Ítarleg skoðun á tengsl skýribreyta við endurinnlagnir
    • Má nýta til að efla þjónustu

Næstu skref

Sjúklingar, Starfsfólk, Spítali, Samstarf

Sjúklingar

  • Bráðar endurinnlagnir fara eftir sjúkrasögu
    • Ekki endilega greiningu
    • Alvarleiki sjúkdóms getur verið óhlutlægur
    • Staðlaður mælistiki enn mikilvægari
    • Allt að 100 endurinnlagnir á 10 árum
  • Truflar ekki meðferðarsamband
    • Áhættureiknir þarfnast ekki líkamlegra mælinga
    • Ónáðar ekki sjúkling til að fá forspá
    • Truflar ekki stofugang

Starfsfólk

  • Meiri upplýsingar fyrir meðferðaraðila
    • Hlutlæg mælistika
      • Staðall / Persónulegt
      • Geðlæknisfræði oft ómælanleg
    • Starfsmaður og forspárlíkan vinna saman
      • Notar forspá í röksemdarfærslu sinni
    • Velja rétta áframhaldandi meðferð
  • Fljótlegur og þægilegur
    • Læknir getur tekið ákvörðun fljótt fyrir einn sjúkling
    • En hvað með 10? 100?
    • Áhættureiknir þjappar saman upplýsingum
      • Auðveldar yfirsýn
    • Truflar ekki aðrar skyldur

Spítali

  • Vandamál
    • Geðsvið fær fjármagn til að fækka endurinnlögnum
    • Endurinnlagnir kosta kerfið pening og tíma
    • Hvert skal verja peningnum?
    • Hvernig er sú ákvörðun tekin?
  • Ákvörðun
    • Notar áhættureikni
    • Metur þúsundir einstaklinga hratt
    • Sýnir hvaða hópar eru í mestri hættu
  • Mæling
    • Nota áhættureikni til að mæla árangur
      • Áhættureiknir spáir fjölda innlagna
      • LSH mælir fjölda eftir úrbætur
      • Ef mikill munur virkuðu úrbætur

Samstarf

  • Háskólasjúkrahús
    • Gagnagrunnar
      • Sjúkraskrá
      • Stöðlun á framsetningu gagna
      • Hvað skal mæla?
    • Áhætta
      • Endurinnlagnir
      • Ofbeldi á deildum
      • Skurðaðgerðir
    • Forspá
      • Álag á göngudeildum
      • Nýting starfsfólks
    • Aðgerðagreining
      • Biðlistar
      • Úrbætur

Rannsóknin

Rannsókn

  • Líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands 2019
    • Tvö erindi
      • Forspárlíkön
      • Áhættureiknir
  • Stjórn geðsviðs
    • Mikill áhugi
    • Persónuleg kynning fyrir framkvæmdastjóra
    • Möguleikar á frekari rannsóknum
      • Flóknari líkan
      • Auðveldara aðgengi að áhættureikni fyrir starfsfólk
      • Útvíkkun á úrtaki
  • Áhættureiknir
    • Aðgengilegur á netinu
    • Aðrir geta nýtt sér niðurstöður
    • Áhættureiknir

Takk fyrir okkur

Brynjólfur og Þórarinn