Sjúklingar á geðsviðum geta lent í “revolving door” aðstæðum. Rannsóknir hafa fundið að uþb 40% sjúklinga leggist aftur inn innan eins árs. Í okkar gögnum er núverandi heildarhlutfallið: 54%. Sú tala er samt ekki fullkomlega áreiðanleg eins og er.

Flokkur Innan árs
Annað 41%
Athyglis- og hegðunarraskanir 48%
Geðklofi / geðhvarfaklofi 63%
Geðrofssjúkdómar 51%
Kvíða- og líkömnunarraskanir 43%
Lyndisröskun 50%
Neysla (fíkniefni / lyf) 53%
Sértæk persónuleikaröskun 75%
Þroskahefting og -röskun 72%

Talið er að þjónusta dreifist ójant og að fáir einstaklingar taki upp allt að 50-80% af allri þjónustu.

Sjúkdómar dreifast líka mjög mismunandi eftir kyni.

Mynd1

Mynd2

Sumar rannsóknir skoða endurinnlagnir með sömu höfuðgreiningu, þar sem höfuðgreining er í fyrstu eða annarri greiningu, eða þar sem höfuðgreining er til staðar yfir höfuð.

Yfirflokkur greiningar
Annað Athyglis- og hegðunarraskanir Geðklofi / geðhvarfaklofi Geðrofssjúkdómar Kvíða- og líkömnunarraskanir Lyndisröskun Neysla (fíkniefni / lyf) Sértæk persónuleikaröskun Þroskahefting og -röskun
Tölur (Staðalfrávik)
Innlagnir per 100.000 per ár 8 4 67 20 59 150 200 42 11
Fjöldi einstaklinga 168 87 585 403 1207 2260 2512 379 104
Meðallengd legu 13 (13) 6 (5) 13 (10) 11 (8) 6 (4) 11 (8) 6 (4) 5 (4) 5 (4)
Meðaltími milli innl. 637 (298) 516 (329) 222 (139) 414 (241) 574 (304) 452 (282) 382 (223) 77 (60) 110 (83)
Meðalaldur 45 (18) 26 (9) 41 (9) 33 (10) 38 (11) 44 (13) 37 (11) 30 (6) 29 (7)
Hlutfall karlar 32 % 68 % 60 % 51 % 34 % 40 % 61 % 16 % 42 %
Bráðar endurkomur
Sama höfuðgreining 9% 12% 19% 9% 10% 10% 11% 35% 22%
Höfuðgreining í fyrstu 2 11% 16% 20% 10% 12% 11% 13% 38% 27%
Hlutfall alls 17% 22% 23% 17% 17% 18% 17% 41% 32%
Eftir næstu greiningu
Annað 64% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 3%
Athyglis- og hegðunarraskanir 0% 57% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0%
Geðklofi / geðhvarfaklofi 0% 0% 91% 10% 0% 1% 4% 0% 0%
Geðrofssjúkdómar 0% 11% 0% 62% 0% 0% 0% 0% 0%
Kvíða- og líkömnunarraskanir 11% 0% 0% 4% 71% 3% 2% 2% 0%
Lyndisröskun 0% 0% 1% 7% 12% 87% 3% 3% 5%
Neysla (fíkniefni / lyf) 6% 7% 6% 13% 8% 5% 85% 5% 4%
Sértæk persónuleikaröskun 8% 7% 1% 0% 5% 3% 3% 86% 12%
Þroskahefting og -röskun 6% 14% 0% 0% 2% 1% 0% 2% 73%
Eftir aldri
1-17 ára 3% 29% 0% 3% 0% 0% 0% 0% 1%
18-44 ára 34% 57% 47% 84% 59% 49% 75% 96% 90%
45-64 ára 41% 14% 49% 13% 33% 30% 23% 4% 9%
65+ ára 22% 0% 4% 0% 8% 21% 2% 0% 0%
Afdrif
Annað sjúkrahús 1 % 0% 1 % 2 % 1 % 1 % 6 % 0 % 0%
Langtíma úrræði 3 % 3 % 2 % 0 % 1 % 1 % 2 % 0 % 1 %
Heimili 76 % 88 % 76 % 86 % 92 % 91 % 75 % 91 % 91 %
Óþekkt 1 % 2 % 2 % 2 % 2 % 1 % 4 % 2 % 2 %
Sama sjúkrahús 17 % 6 % 18 % 9 % 4 % 6 % 4 % 5 % 6 %
Sjúklingur útskrifaði sig sjálfur 2 % 0% 2 % 1 % 0 % 0 % 9 % 1 % 1 %

Mynd3

Mynd4

Mynd 5

Mynd 6

Fyrstu líkön

Rieke, Mcgeary et al. (2016) smíðuðu ítarleg líkön fyrir hvort kynið til að meta hlutfallslíkur á 30 daga endurinnlögn. Mikilvægar breytur í líkönum þeirra voru:

Konur:

Karlar:

Hér fyrir neðan koma nokkur logistic regression grunnlíkön.

Líkan Formúla
Líkan 1 endurinnlogn ~ 1
Líkan 2 endurinnlogn ~ disorder
Líkan 3 endurinnlogn ~ disorder + disorder2
Líkan 4 endurinnlogn ~ disorder + disorder2 + fjoldi_innlagna
Líkan 5 endurinnlogn ~ dsorder + disorder2 + fjoldi_innlagna + fjoldi_endurinnlagna
Líkan 6 endurinnlogn ~ disorder + disorder2 + fjoldi_innlagna + fjoldi_endurinnlagna + hlutf_bratt
Líkan 7 endurinnlogn ~ disorder + disorder2 + fjoldi_innlagna + fjoldi_endurinnlagna + hlutf_bratt + aldur

AUC

Hallastuðlar

Stuðull Karl Kona
:Athyglis- og hegðunarraskanir 1.16 1.78
:Geðklofi / geðhvarfaklofi 0.99 1.08
:Geðrofssjúkdómar 1.3 0.81
:Kvíða- og líkömnunarraskanir 0.88 1
:Lyndisröskun 1.11 1.06
:Neysla (fíkniefni / lyf) 0.88 0.98
:Sértæk persónuleikaröskun 0.9 1.59*
:Þroskahefting og -röskun 1.08 1.28
(Intercept) 0.17** 0.19**
aldur 1 1*
fjoldi_endurinnlagna 1.1** 1.03**
fjoldi_innlagna 1.05** 1.02**
hlutf_bratt 2.55** 4.25**
lengd_legu 0.99** 0.99**