2018-02-08

Tölfræði (Sál223M)

Nemendur:

  • Brynjólfur Gauti Jónsson

  • Ási Þórðarson

Kennari:

  • Guðmundur Bjarni Arnkelsson

Um Rannsókn

Beauty in the classroom


- Daniel S.Hamermesh (2005) rannsakaði hvort fegurð stuðlaði að hærra mati nemenda á kennurum.

  • Í öðrum rannsóknum hafði verið sýnt fram á áhrif fegurðar á laun þótt leiðrétt væri fyrir aðrar breytur.

  • Spurning hvort afkastageta sé hulin breyta og veldur þessum mun. Afkastameiri fólk leggur kannski meiri stund á útlit og fær líka hærri laun.

  • Kennarar fá oft laun eftir einkunnum úr könnunum. Er fegurð að hafa áhrif á laun þeirra?

Aðferð

Þátttakendur

  • Kennarar voru valdir af öllum menntastigum við Háskólann í Texas.

  • Myndir af kennurum voru fengnar af vefsíðum kennsludeilda.

  • 25.547 nemendur úr 463 áföngum við sama skóla svöruðu kennslukönnun.

Mælitæki

  • Kennslukannanir eru sendar út á síðustu vikum annar. Á þeim eru tvær spurningar sem varðar gæði kennara og áfanga.

  • Alls skiluðu 16.957 (66%) nemendur fullkláraðri könnun.

  • Mynd af hverjum kennara voru metnar af sex námsmönnu, þremur konum og þremur körlum, á skalanum 1-10.

  • Nemendur voru beðnir um að reyna að hafa mat sitt óháð aldri og að einkunnin 5 gæfi til kynna að útlit kennara væri í meðallagi.

  • Einkunnir voru staðlaðar og allar einkunnir hvers kennara síðan summaðar upp til að minnka óþarfa dreifni.

Tölfræðileg Úrvinnsla

Lestur Gagna

prof eval beauty female minority nonenglish tenuretrack lower onecredit
1 3.6 0.202 1 1 0 1 0 0
2 2.1 -0.826 0 0 0 1 0 0
3 3.7 -0.660 0 0 0 1 0 0
4 3.8 -0.766 1 0 0 1 0 0
5 4.4 1.421 1 0 0 1 0 0
6 4.2 0.500 0 0 0 1 0 0
7 4.0 -0.214 1 0 0 1 0 0
8 4.5 -0.347 1 0 0 1 0 0
9 4.3 0.061 1 0 0 1 0 0
10 4.7 0.453 0 0 0 0 0 0
11 2.7 0.143 0 1 1 1 0 0
12 4.4 -0.155 0 0 0 0 0 0
13 3.8 0.129 0 0 0 1 0 0
14 3.4 -0.347 0 0 1 1 0 0
15 3.3 0.462 1 0 0 1 0 0
16 3.8 -0.150 0 0 0 1 0 0
17 4.6 -1.071 1 0 0 0 0 0
18 4.0 -0.143 0 0 0 0 1 0
19 4.9 -0.156 1 0 0 1 1 0
20 3.0 -0.059 1 0 0 0 0 0
21 3.4 0.151 1 0 0 0 0 0
22 3.3 -0.937 1 1 1 1 0 0
23 4.3 -0.821 0 0 0 1 0 0
24 4.5 -0.199 0 0 0 1 0 0
25 4.6 1.687 1 0 0 1 0 0
26 3.5 -0.410 0 0 0 1 1 0
27 3.5 0.123 0 1 1 1 0 0
28 4.2 -0.806 0 0 0 1 0 0
29 4.0 -0.821 0 0 0 1 0 0
30 2.3 0.320 1 0 0 1 0 0
31 3.7 -0.099 0 0 0 0 0 0
32 2.8 -1.012 0 0 0 1 0 0
33 4.2 0.488 0 0 0 1 0 0
34 3.8 -0.172 1 1 0 1 0 0
35 4.3 -1.168 0 0 0 1 0 0
36 4.1 0.953 1 1 0 1 0 0
37 3.8 -1.140 0 1 0 1 0 0
38 4.3 -0.816 0 0 0 1 0 0
39 4.5 -0.484 0 0 0 1 0 0
40 3.5 0.845 0 0 0 1 0 0
41 4.9 -0.326 0 0 0 1 0 0
42 4.8 0.187 0 0 0 1 1 0
43 4.6 1.882 1 0 0 0 0 0
44 3.9 0.963 0 0 0 1 0 0
45 4.4 0.153 0 0 0 1 0 0
46 3.7 1.261 0 0 0 1 0 0
47 3.5 0.023 1 0 0 1 0 0
48 3.7 -0.346 1 0 0 1 0 0
49 4.0 -0.745 1 0 0 0 1 0
50 4.2 -0.745 0 0 0 1 0 0
51 4.8 0.636 1 0 0 1 0 0
52 4.4 0.543 0 0 0 1 0 0
53 4.2 0.983 1 0 0 1 1 0
54 3.9 -1.539 1 0 0 1 0 0
55 3.0 1.068 0 0 0 1 1 0
56 3.7 -0.414 0 0 0 1 1 0
57 3.9 0.796 1 0 0 1 0 0
58 4.1 -0.647 1 0 0 1 1 0
59 3.4 -0.430 0 0 1 1 1 0
60 3.1 -0.592 1 0 0 1 0 0
61 4.0 -0.989 0 0 0 1 0 0
62 4.3 0.555 0 0 0 1 0 0
63 3.7 0.685 1 0 0 1 0 0
64 3.4 0.976 1 0 0 1 0 0
65 3.6 -1.179 1 0 0 0 0 0
66 3.7 -1.158 0 0 0 1 0 0
67 4.2 1.327 0 0 0 1 0 0
68 2.2 -1.511 0 0 0 1 0 0
69 3.0 0.303 1 0 0 1 0 0
70 4.8 -0.578 0 0 0 1 1 1
71 4.9 -0.672 0 1 0 0 1 1
72 3.5 0.668 0 0 0 1 0 0
73 4.6 0.792 0 0 0 1 1 0
74 4.1 -0.655 0 0 0 1 1 0
75 3.4 0.251 1 0 0 1 1 0
76 3.6 -0.240 1 1 0 1 1 0
77 3.5 -1.113 1 0 0 0 1 0
78 4.1 -0.114 0 0 0 1 0 0
79 3.6 -0.835 0 0 0 1 0 0
80 4.6 0.901 1 0 0 1 0 0
81 4.6 -0.621 0 0 0 0 1 1
82 3.6 -0.855 0 0 0 1 1 0
83 3.6 1.066 1 0 0 0 1 0
84 3.8 1.144 1 1 0 1 1 0
85 4.9 1.686 0 0 0 0 1 0
86 4.0 1.685 0 0 0 1 1 0
87 4.1 0.636 0 0 0 1 1 0
88 4.0 -1.270 0 0 0 1 0 0
89 3.8 1.681 1 1 0 1 1 0
90 3.6 -0.676 0 0 0 1 1 0
91 4.7 -0.090 1 0 0 1 1 0
92 4.0 -0.145 1 0 1 1 0 0
93 4.2 1.143 0 0 0 1 1 0
94 4.1 0.332 1 1 1 1 1 1

Töluleg Samantekt Gagna

Breyta Staðalfrávik Min Q25 Meðaltal Miðgildi Q75 Max
beauty 0.828 -1.539 -0.669 0.000 -0.128 0.616 1.882
eval 0.594 2.100 3.600 3.913 4.000 4.300 4.900
female 0.497 0.000 0.000 0.426 0.000 1.000 1.000
lower 0.464 0.000 0.000 0.309 0.000 1.000 1.000
minority 0.335 0.000 0.000 0.128 0.000 0.000 1.000
nonenglish 0.264 0.000 0.000 0.074 0.000 0.000 1.000
onecredit 0.203 0.000 0.000 0.043 0.000 0.000 1.000
prof 27.279 1.000 24.250 47.500 47.500 70.750 94.000
tenuretrack 0.368 0.000 1.000 0.840 1.000 1.000 1.000

Myndræn Skoðun: Fylgnirit

Línuleg Aðfallsgreining

## 
## Call:
## lm(formula = eval ~ beauty, data = beauty)
## 
## Residuals:
##      Min       1Q   Median       3Q      Max 
## -1.70548 -0.33698  0.08406  0.41046  1.07450 
## 
## Coefficients:
##             Estimate Std. Error t value Pr(>|t|)    
## (Intercept)  3.91277    0.06055  64.616   <2e-16 ***
## beauty       0.12988    0.07357   1.765   0.0808 .  
## ---
## Signif. codes:  0 '***' 0.001 '**' 0.01 '*' 0.05 '.' 0.1 ' ' 1
## 
## Residual standard error: 0.5871 on 92 degrees of freedom
## Multiple R-squared:  0.03276,    Adjusted R-squared:  0.02225 
## F-statistic: 3.116 on 1 and 92 DF,  p-value: 0.08082

Greinandi Myndrit

Niðurstöður

Línulegt Líkan

Líkan og myndrit gefa til kynna að kennarar hverra útlit fær hærra einkunn standi sig að jafnaði betur í kennslukönnun.

Línulegt líkan var ekki marktækt innan 95% öryggismarka. Stuðlar líkans voru \(R^2 = .03\), 90% CI \([0.00\), \(0.12]\), \(F(1, 92) = 3.12\), \(p = .081\)

Stuðlar beauty breytunnar voru heldur ekki marktækir: \(b = 0.13\), 95% CI \([-0.02\), \(0.28]\), \(t(92) = 1.77\), \(p = .081\)

Líkan gefur þó í skyn að hvert stig sem kennari fær aukalega í fegurðarmælingunni hækki námskeiðsmat nemenda hans um 0.13

Hvort sem þau áhrif séu vegna fegurðar eða afkasta er nær ómögulegt að svara.