Cognitive Therapy (Nátengt Cognitive Behavioural Therapy)

Cognitive Therapy gengur út á tilgátur um að þunglyndir einstaklingar skynja upplýsingar á brenglaðan hátt sem veldur stöðugri neikvæðri upplifun á aðstæðum og á sér sjálfum. Meðferðaraðili í samstarfi við skjólstæðing kemst að því hvaða hugmyndir skjólstæðings eru rangar og neikvæðar. Mikið er lagt upp úr því að skjólstæðingur læri þessa aðferð og geti beitt henni sjálfur þegar neikvæðar hugsanir blossa upp. Að hjálpa sjúklingi að læra sjálfur með leiðandi spurningum kallast Socratic Questioning and Guided Discovery

Allar prófanir á velgengni meðferðar gengur út á að sannfæra sjúklinginn um að þeim sé að batna, ekki öðrum meðferðaraðilum eða rannsóknarmönnum. Sjúklingur er í miðpunktinum.

Hægt að beita á margíslega geðsjúkdóma þar sem CT snýst í rauninni um að þjálfa mann til að kljást við eigin erfiðar aðstæður.

Sjúklingur hugsar “Ég er svo léleg manneskja. Ég get ekki neitt í skólanum.”

Behavioral Therapy: “Svona hugsun er hegðun sem við viljum þjálfa okkur í að sleppa”

Cognitive Therapy: “Komumst að því í samvinnu við sjúklinginn af hverju hún hugsar svona og gröfum svo undan þessari neikvæði hugmynd. Eftir að sj. er sannfærð um að þessi túlkun á heiminum sé röng er farið í að grafa undan slæmum vönum.”

Rational Emotive Therapy: Meðferðaraðili er fljótari að alhæfa um af hverju maður hugsar svona í stað þess að komast að því í samstarfi við skjólstæðing.

Self Instructional Training: Meðferðaraðili kennir manni mantra sem maður segir sjálfum sér til að líða betur. CT kennir manni að grafa undan röngum hugmyndum djúpstætt. CT hjálpar því skjólstæðingum að heimfæra á aðrar aðstæður í lífinu.

Behavioural Hluti

Mjög stór partur af meðferðinni. CT er mjög náið CBT (Cognitive Behavioural Therapy) (HAM) Rannsóknir hafa sýnt að BT ein og sér hefur næstum jafn góð áhrif og CBT. Skjólstæðingur framkvæmir nokkrar reglulegar æfingar:

Self-monitoring: Skrá niður hvernig manni líður. Hjálpar manni að útrýma hugmyndum eins og “Mér líður alltaf illa” eða “Það hjálpar ekkert að gera X”. Kannski líður manni betur eftir það og þá sér maður það í dagbókinni.

Scheduling Activities: Tímasetja hvenær maður gerir hluti. Hjálpar við að gera hluti sem maður frestar annars.

Annað: Skipta stórum verkefnum niður í búta, “success therapy (minni verkefni meira success betri líðan)”.

Í hnotskurn: Mjög CT’legt að setja ábyrgð á skjóstæðing að æfa sig og mynda sér vana til að geta tekist á við vanlíðan sjálfur.

Cognitive Hluti

Fyrst að þjálfa skólstæðing upp í að segja frá tilfinningum svo þau geti tjáð það skýrt og mælanlega til sálfræðings. Svo þarf að staðetja neikvæðar hugsanir og þjálfa sig upp í innri samtali. Þegar skjólstæðingur er leiður, hugsa: “Hvað er ég að gera núna? Af hverju líður mér illa? Er þetta rökrétt hugsun?”. Svo í viðtali er farið yfir þetta með DRDT (Daily Record of Dysfunctional Thought). Skrá hvenær hugsun átti sér stað, hvað varstu að gera, hver var þessi neikvæða hugsun (“ég stend mig aldrei vel”)? Er þessi hugsun rétt? Hvernig lét þessi hugsun þér líða?

Cognitive Errors

Meðferðaraðili fjallar líka um hvaða cognitive errors skjólstæðingurinn er að beita mikið.

Cognitive Errors

Cognitive Errors

Rannsóknir

CT er jafn áhrifaríkt og lyf gegn þunglyndi, CT jafnvel betra. CT betra gegn relapse. Það passar því CT kennir fólki tækni en lyf kenna í raun ekkert.

CT kannski ekki jafn áhrifaríkt á fólk sem þjáist af alvarlegu þundlyndi. Þá er gott að blanda lyfjagjöf og meðferð.

Áhrif CT á aðra sjúkdóma eins og OCD, Bulimia Nervosa og Anxiety Disorder sýna að CT virkar mjög vel.

Annað

Velgengni CT hvilir mikið á gæðum meðferðaraðilans.

Sudden Gains Phenomenon: Skjólstæðingnur mætir í viðtal og hefur náð miklum hugrænum framförum frá síðasta viðtali.